Fréttir

Útskrift Marel vinnslutćkna fór fram laugardaginn 20.febrúar

Útskrift Fisktćkniskóla Íslands fór fram laugardaginn 20.febrúar síđastliđinn viđ hátíđlega athöfn. Ţetta er í fimmta sinn sem skólinn útskrifar Marel vinnslutćkna í samstarfi viđ Marel, nemendur fengu sérstakan viđurkenningar platta og diplómu frá Marel viđ útskriftin. Ţađ voru sjö sem útskrifuđust ađ ţessu sinni og viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ flottan áfanga.

 Áriđ 2017 endurnýjuđu Mar­el og Fisk­tćkni­skóli Íslands samn­ing um áfram­hald­andi sam­starf til nćstu ţriggja ára, ţar sem Mar­el sér skól­an­um fyr­ir kennsluađstöđu, ađgengi ađ tćkj­um og kenn­ur­um í ţeim grein­um sem lúta ađ tćkj­um Mar­els. Vegna Covid var ekki hćgt ađ klára námiđ 2020 en ađ lokum var hćgt ađ klára og útskrifa flottan hóp sem ađ mestu voru starfsmenn frá Brim.

Hátćknivinnsla framtíđarinnar kallar á vel menntađ starfsfólk. Tćknistigiđ í ís­lensk­um fisk­vinnsl­um hefur aukist međ til­komu nýrra tćkni sem bygg­ist á tölvu­stýrđum tćkj­um og lín­um. Ţađ hefur ţví aldrei veriđ meiri ţörf á sér­hćfđu starfs­fólki í fisk­vinnslu međ góđan bak­grunn í tćkni og hug­búnađi. 

„Hlut­verk Mar­el vinnslu­tćkn­is er ađ sjá til ţess ađ Mar­el tćki og hug­búnađur í vinnsl­unni séu ađ vinna á sem skil­virk­ast­an máta og ţannig má skapa auk­in verđmćti og hámarka afköst, samtímis ţví ađ halda góđum gćđum. Námiđ er ţannig stór ţáttur í ţví ađ efla menntun og fćrni starfsmanna í sjávarútvegi. 

Marel vinnslutćknar í námsferđum


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista