Fréttir

Mikil ađsókn í nám í Veiđarfćratćkni (netagerđar)

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ ađsókn í nám í Veiđarfćratćkni (netagerđar) hefur aldeilis tekiđ vel viđ sér, nú á haustönn er komnir tíu nýnemar í námiđ hjá okkur og er ţá tuttugu og ţrír skráiđ í Veiđarfćratćkni. Lögđ hefur veriđ áhersla á ađ endurvekja áhuga á námi í Veiđarfćratćkni og ţá skipti miklu ađ námiđ sé ađgengilegt öllum án tillits til búsetu. Ţá sé afar brýnt ađ ţeir sem starfađ hafi viđ veiđarfćragerđ og viđhald veiđarfćra fái ađ njóta ţekkingar sinnar og reynslu í náminu en margir sjómenn hafi haldgóđa reynslu á ţessu sviđi.

Fisktćkniskóli Íslands í Grindavík tók viđ netagerđarnáminu áramótin 2018. Námskráin hafiđ ţá veriđ endurskođa í samstafi viđ fagnefnd netagerđar og öll helstu fyrirtćki í veiđarfćragerđ, sjávarútvegsfyrirtćki og ţau fyrirtćki sem ţjónusta netagerđirnar. Lögđ er áhersla á ađ nemendur ţurfi ekki ađ flytjast búferlum til ađ geta lagt stund á námiđ. Faglegu greinarnar eru kenndar í stađar- og fjarnámi en hinar almennu greinar er unnt ađ taka viđ hvađa framhaldsskóla sem er t.d. í fjarnámi. Ţá er lögđ áhersla á svonefnt raunfćrnimat, en í raunfćrnimati er starfsreynsla metin inn í námiđ og ţannig getur námstími styst til mikilla muna. Viđ viljum benda á ađ í reyndinn sé ţađ grundvallaratriđi fyrir íslenskan sjávarútveg ađ veiđarfćragerđ í landinu sé á háu stigi ţví ţó svo ađ stćrri fiskiskipum hafi fćkkađ ţá hafi veiđarfćrin stćkkađ og gerđ ţeirra krafist síaukinnar kunnáttu og ţekkingar. Til viđbótar hafi bćst viđ verkefni vegna sífellt umfangsmeira laxeldis.

   Ef allt vćri eđlilegt ćtti Veiđarfćratćkni (netagerđar) ađ vera á međal virtustu iđngreina á Íslandi


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista