Yfirlit frétta

Styrkveiting til framhaldsnáms.

Styrkveiting til framhaldsnáms.
ICEFISH STYRKIR TVO AFBRAGĐS NEMENDUR Lilja Alfređsdóttir, mennta- og menningarmálaráđherra, afhenti í gćr tvo veglega námsstyrki úr IceFish-menntasjóđi Íslensku sjávarútvegssýningarinnar viđ hátíđlega athöfn í Íslenska sjávarklasanum. Styrkina hlutu ađ ţessu sinni ţćr Ţórunn Eydís Hraundal, nemi í gćđastjórnun viđ Fisktćkniskóla Íslands og Herborg Ţorláksdóttir, nemi í Marel-vinnslutćkni viđ Fisktćkniskóla Íslands. Hvor styrkur er upp á 500 ţúsund krónur. Viđ afhendingu styrkjanna tilkynnti Marianne Rasmussen-Coulling, framkvćmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, ađ ákveđiđ hefđi veriđ ađ veita áframhaldandi námsstyrki úr sjóđnum nćstu tvö árin hiđ minnsta, en nćsta IceFishsýning er haldin áriđ 2020. „Mér er ţađ heiđur ađ afhenda ţessa veglegu styrki úr IceFish-námssjóđnum, enda skiptir miklu máli ađ hvetja til dáđa nemendur sem taka ţátt í ađ skapa ný tćkifćri í sjávarútvegsgreinum. Í sjávarútvegi og tengdum greinum eru ađ skapast fjölmörg ný störf samfara auknum rannsóknum, tćkniţróun og nýsköpun, og menntun og menntastefna hlýtur ávallt ađ horfa til ţess sem hćst ber í ţeim efnum. Námsstyrkirnir úr IceFish-sjóđnum örva nemendur til ađ skara fram úr og ná árangri í sínum fögum og ţeim ber ađ fagna,“ segir Lilja Alfređsdóttir, mennta- og menningarmálaráđherra. Fisktćkniskóli Íslands var stofnađur í Grindavík áriđ 2010 í ţeim tilgangi ađ uppfylla kröfur sjávarútvegsfyrirtćkja í veiđum, vinnslu og fiskeldi til starfsfólks međ viđeigandi ţjálfun. Skólinn býđur námsbrautir á sviđi sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldi. Einnig er í bođi netagerđ eđa „veiđitćkni” í samstarfi viđ Fjölbrautaskólann á Suđurnesjum í Reykjanesbć. Í fyrstu var ađeins bođiđ upp á tveggja ára grunnnám i Fisktćkni en síđan hefur veriđ byggt ofan á ţađ međ sérhćfđari námsleiđum. IceFish-námssjóđnum er einkum ćtlađ ađ styrkja fólk til slíks framhaldsnáms.
Lesa

Nám í netagerđ – veiđafćratćkni

Nú eru stór tímamót hjá okkur á vorönn 2018 mun Fisktćkniskóli Íslands bjóđa upp á nám í netagerđ (veiđarfćratćkni). Námiđ er í samstarfi viđ fagnefnd netagerđar, Fjölbrautaskóla Suđurnesja og öll helstu fyrirtćki í veiđarfćrđargerđ og ţjónustuađila á Íslandi. Kenndar verđa verk- og faggreinar netagerđar samkvćmt samţykktri námskrá 2016.
Lesa

Nám í netagerđ – veiđafćratćkni

Nú eru stór tímamót hjá okkur á vorönn 2018 mun Fisktćkniskóli Íslands bjóđa upp á nám í netagerđ (veiđarfćratćkni). Námiđ er í samstarfi viđ fagnefnd netagerđar, Fjölbrautaskóla Suđurnesja og öll helstu fyrirtćki í veiđarfćrđargerđ og ţjónustuađila á Íslandi. Kenndar verđa verk- og faggreinar netagerđar samkvćmt samţykktri námskrá 2016.
Lesa

Marel vinnslutćknar í námsferđ

Marel vinnslutćknar í námsferđ
Lesa

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista