Hlutverk skólans

Hlutverk Fisktćkniskóla Íslands eru eftirfarandi:

  • Menntun fólks í sjávarútvegi ađ loknum grunnskóla.
  • Endurmenntun starfsfólks í sjávarútvegi. 
  • Ađ veita frćđsluađilum; framhaldsskólum, símenntunarmiđstöđvum og fyrirtćkjum ţjónustu á sameiginlegum sviđum innan samstarfsnetsins.
  • Setja markmiđ fyrir nám í veiđum, vinnslu og fiskeldi.
  • Ađstođa viđ brauta- og áfangalýsingar innan tiltekins ramma.
  • Veita ţjónustu varđandi raunfćrnimat.
  • Ađstođa viđ skipulagningu vinnustađanáms.
  • Námsefnisgerđ.
  • Skipulag endur- og símenntunar.
  • Kynningarmál og markađssetning.

Á ţennan hátt er ađ vćnta ađ Fisktćkniskóli Íslands öđlist heildarsýn yfir námiđ á landsvísu, setji viđmiđ um framkvćmd og gćđi kennslu og framfylgi ţeim. Skipulag og framkvćmd kennslu, bćđi í skóla og á vinnustađ, er á höndum hvers ađildarskóla fyrir sig, símenntunarmiđstöđva og fyrirtćkja.

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista