Undirbúningsfélag

Undirbúningsfélag

 
 

Stofnun Undirbúningsfélags

Undirbúningsfélag um fisktćkninám var stofnađ formlega16. mars 2009. Félagiđ er í eigu Sambands sveitarfélaga á Suđurnesjum, Grindavíkurbćjar, mennta- og frćđsluađila á Suđurnesjum, fyrirtćkja í útgerđ og fiskvinnslu auk stéttarfélaga og einstaklinga. Í stofnskrá félagsins segir:

Félagiđ sinnir hlutverki sínu međ ţví ađ:

  • Stuđla ađ samstöđu fyrirtćkja og frćđslustofnana um eflingu fagţekkingar í fiskeldi, veiđum og vinnslu sjávarafla.
  • Standa fyrir öflugu kynningarstarfi á greinunum, fyrirtćkjum og störfum innan ţeirra.
  • Stuđla ađ aukinni nýliđun starfsfólks í greinunum.
  • Efla fagţekkingu starfsmanna í fiskeldi, veiđum og vinnslu sjávarafla međ skipulagđri og markvissri uppbyggingu námsframbođs á framhaldsskólastigi og endurmenntun.
  • Efla fyrirtćki í greininni til ađ taka nemendur til starfsnáms og styđja fyrirtćki í fiskeldi, veiđum og vinnslu sjávarafla til kennslu og ţjálfunar nemenda á faglegan og skipulagđan hátt.
  • Standa ađ ţróunarstarfi í kennslu á framhaldsskólastigi og í símenntun, bćđi innan skóla og í fyrirtćkjum.
  • Vera stjórnvöldum til ráđuneytis um uppbyggingu og skipulag framhaldsskólanáms og endurmenntunar á sviđi veiđa, vinnslu og fiskeldis.

Markmiđ

Markmiđ undirbúningsfélagsins er ađ setja á fót Fisktćkniskóla Suđurnesja í Grindavík sem starfar á grundvelli laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og laga um framhaldsfrćđslu sem samţykkt voru á Alţingi 22. mars 2010.

Hlutverk Fisktćkniskóla Suđurnesja

Hlutverk Fisktćkniskóla Suđurnesja er: ađ auk kennslu í veiđafćragerđ (netagerđ), ađ bjóđa ungu fólki á Suđurnesjum nám á framhaldskólastigi á sviđi veiđa, vinnslu og fiskeldi.
Félagiđ vill vinna ađ og stuđla ađ stofnun sambćrilegra skóla – samstarfsneta – um land allt.

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista