Skipurit

Skipurit

Fisktćkniskóli Íslands í Grindavík byggir starfsemi sína á fjórum kjarnasviđum.

  1. Grunnmenntun - sem kostuđ er međ opinberu framlagi til framhaldsskóla:

Grunnmenntun telst tveggja ára grunnnám í Fisktćknir á framhaldsskólastigi og er skilgreint á grundvelli samţykktrar skólanámskrár.

Veiđafćragerđ (Netagerđ)  samkvćmt námskrá frá 2018  (á grundvelli samstarfssamningi viđ Fjölbrautaskóla Suđurnesja).

  1. Annađ starfstengt námsframbođ:

Námbrautir og lengri námsleiđir sem ekki eru tilgreindar hér ađ ofan svo sem Marel-vinnslutćkni, Gćđastjórnun og Fiskeldi (tveggja anna nám ađ loknu námi í Fisktćkni og/eđa raunfćrnimati)

  1. Endurmenntun í sjávarútvegi og tengdum greinum:

Undir ţetta sviđ falla námskeiđ og ţjónusta viđ samtök, fyrirtćki og einstaklinga starfandi í greininni.

Raunfćrnimat

Hönnun og ţarfagreining námskeiđa eftir ţörfum atvinnulífsins. Námskeiđ og eininganám fyrir einstaklinga á vinnumarkađi í samstarfi viđ verkalýđsfélög, fyrirtćki og stofnanir.  

  1. Ţróunarstarf:  Undir ţetta sviđ fellur námskrárgerđ, ţróun námsbrauta, ţróun kennsluhátta, námsefnisgerđ, kennsluefnisgerđ, vinnustađanám, ráđgjöf og ţjónusta og annađ ţróunarstarf (erlent sem innlent)

Ţvert á ţessi sviđ er síđan rekstrarsviđ og skiptis í tvćr deildir:

a)    Nám á framhaldsskólastigi – fisktćkni - greitt af opinberu fé

b)    Annađ námsframbođ, námskeiđ og ţróunarstarf

Almennur rekstur tekur miđ ađ ţessari skiptingu og er tekjum og kostnađi haldiđ ađgreindum ef ţví sem viđ á.

 

Ábyrgđasviđ stjórnar og  starfsmanna (1.október 2018):

Stjórn:  Ber ábyrgđ á starfsemi Fisktćkniskóla Íslands í samrćmi viđ lög og reglur og samţykktir félagsins.

 

Framkvćmdastjóri/skólastjóri (100%):

            Ber ábyrgđ á rekstri og faglegu starfi Fisktćkniskóla Íslands.  Sér um ráđningu starfsfólks.  Gerir samninga vegna starfsemi skólans, hefur umsjón međ ţróunarstarfi og sér um kynningu á starfsemi skólans.  Mótar stefnu skólans í samráđi viđ starfsfólk og stjórn félagsins.

Umsjónarmađur Grunnmenntunar (80%):

            Ber ábyrgđ á og sér um kynningu, innritun og skipulag kennslu í Fisktćkni í samráđi viđ annađ starfsfólk.  skipuleggur starf kennara í grunnnámi og hefur umsjón međ nemendabókhaldi.  Kennsla og ţróunarstörf.

Umsjónarmađur Endurmenntunar/verkefnastjóri (100%):

            Ber ábyrgđ á skipulagi námskeiđahalds fyrir einstaklinga og fyrirtćki á starfssviđi skólans.  Sér um innritun, skráningu og kynning á námsframbođi.  Hefur umsjón međ nemendabókhaldi / ţátttökulista.  Kennsla og ţróunarstarf

Kennari 1 (100%).

kennslu grunnnáms  og ţróunarstarf

Kennari 2 (100%)

Kennsla grunnnáms, kennsla framhaldsnáms og  ţróunarstarf

Verkefnastjóri 1. (20%)

Hefur umsjón međ vef skólans og  auglýsingar.  Kennsla og ţróunarstarf.

Verkefnastjóri 2. (20%).

Sér um greiđslu reikninga, umsjón međ bókhaldi og áćtlanagerđ.

Starfsmađur á skrifstofu (70%):

Hefur umsjón međ skrifstofu og skólahúsnćđi.  Sér um ţrif, símasvörun og fjölritun.  Sér um nemendabókhald í samráđi viđ umsjónarmenn sviđa.  Ber ábyrgđ á skráningu fylgiskjala og útgáfu reikninga í samráđi viđ Verkefnastjóra 2.

Verkefnaráđinn deildastjóri netagerđar (20%):

 

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista