Ágrip

Ágrip af sögu Fisktćkniskóla Íslands í Grindavík.

2006

Undirbúningur hafinn viđ Fjölbrautaskóla Suđurnesja ađ eflingu náms á sviđi sjávarútvegs og fiskeldis á framhaldsskólastigi.

September 2007

Kynning á verkefninu á 286. fundi skólanefndar Fjölbrautaskóla Suđurnesja. Skólanefnd samţykkir áćtlun um verkefniđ. Skólanefnd fćr reglulega upplýsingar um gang mála á fundum sínum haustiđ 2007 (sjá fundagerđir skólanefndar www.fss.is).

Mars 2008

Kynningarfundur međal hagsmunaađila á Suđurnesjum haldinn í Grindavík um eflingu frćđslu í sjávarútvegi (hásetafrćđsla, fiskvinnsla og fiskeldi) og hugmyndir um stofnun Fisktćkniskóla í Grindavík.

Apríl 2008

Fundur međ sjávarútvegsráđherra EKG (16. apríl).

September 2008

Skólanefnd FS samţykkir (291 fundi) verkáćtlun vegna ţátttöku skólameistara í uppbyggingu fisktćknináms.
Fisktćkninám skilgreint sem sérstakt ţróunarverkefni FS í skólasamningi.

Desember 2008

Ţáverandi menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, veitir skólameistara leyfi á vorönn 2009 til ađ vinna ađ uppbyggingu Fisktćknináms. Laun eru greidd af Fjölbrautaskóla Suđurnesja.

Mars 2009

Stofnfundur Fisktćkniskóla Íslands í Grindavík – félags til uppbyggingar náms og frćđslu í sjávarútvegi og fiskvinnslu á framhaldsskólastigi.

Apríl 2009

Kynningarfundur á Ísafirđi međ fulltrúum framhaldsskóla, símenntunar, atvinnuţróunar, Matís og hagsmunaađilum í sjávarútvegi.
Kynningarfundur í stjórnsýsluhúsinu á Sauđárkróki međ fulltrúum Fjölbrautaskólans, símenntunar, byggđastofnunar, frćđslustjóra, sveitarfélagsins, Háskólans á Hólum og öđrum hagsmunaađilum.

Júní 2009

Ólafur Jón Arnbjörnsson ráđinn framkvćmdastjóri Fisktćkniskóla Íslands. Menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir veitir Ólafi launalaust leyfir frá starfi skólameistara til ađ vinna ađ verkefninu.
Samstarfssamningur Fjölbautaskóla Suđurnesja og Fisktćkniskólans í Grindavík um framkvćmd uppbyggingar náms á sviđi veiđa, vinnslu og fiskeldis. Samţykkt ađ fćra veiđafćradeild FS til Grindavíkur og FTÍ ábyrgist ađ halda úti námi í netagerđ á ábyrgđ Fjölbrautaskóla Suđurnesja.

(Fjölmennur) Kynningarfundur í Vestmannaeyjum međ fulltrúum framhaldsskólans, Visku og hagsmunaađilum í sjávarútvegi.

Ágúst 2009

Fundur og kynning á Fisktćkninámi  í Borgarnesi međ fulltrúum símenntunar á Vesturlandi  og skólameistara FSN.

September 2009

Ađstađa fyrir veiđafćranám tekin í notkun ađ Sćbraut 3, í Grindavík. Lárus Pálmason ráđinn í 50% starf viđ Fisktćkniskólann.
Kynningarfundur á Höfn í Hornafirđi međ fulltrúum framhaldsskóla, Frćđslunets Austurlands og hagsmunaađila í sjávarútvegi og vinnslu.

Nóvember 2009

Kynningafundur í Fjarđabyggđ međ fulltrúum VMA og hagsmunaađilum í sjávarútvegi og vinnslu.

Desember 2009

Kynningarfundur á Akureyri međ Hjalta Jóni frá VMA og Erlu frá Símey.

Janúar 2010

Kynningarfundur á Akranesi međ fulltrúum framhaldsskóla, símenntunar og hagsmunaađilum í sjávarútvegi (13.01).
Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum og Fisktćkniskólinn gera međ sér samkomulag um ráđningu starfsmanns međ megin áherslu á endur- og símenntun í sjávarútvegi. Nanna Bára Maríasdóttir ráđin til starfans frá 1. maí 2010.

Febrúar 2010

30 nemendur hefja nám í Grindavík á grundvelli draga ađ námskrá fyrir háseta og starfsfólk í fiskvinnslu. Verkefniđ er kostađ af Vinnumálstofnun og Félagsmálaráđuneytinu.

Apríl  2010

Formleg opnun á ađstöđu Fisktćkniskólans ađ Víkurbraut 56, Grindavík fór fram 20.apríl og kynning á ađstöđu til verknáms ađ Ćgisgötu (sjá frétt á vef Grindavíkurbćjar www.grindavik.is ). Athöfnin fór fram í hátíđasal Saltfiskssetursins.
Kynningafundur á Dalvík međ fulltrúum framhaldsskóla viđ utanverđan Eyjafjörđ, Símey, sveitarfélaga og hagsmunaađila í sjávarútvegi.

Maí 2010

Framhaldsfundur um Fisktćkninám haldinn á Dalvík međ fulltrúum Menntaskólans viđ Tröllaskaga, Símey, sveitarfélaga og hagsmunaađila í sjávarútvegi og ţingmanna kjördćmisins. Rćtt var um uppbyggingu náms og frćđslu í sjávarútvegi og fiskeldi (grunnmenntun á framhaldsskólastigi og símenntun). Rćtt var um stofnun Fisktćkniskóla Eyjafjarđar og hugsanlegt samstarf viđ Fisktćkniskóla Suđurnesja.

Júní 2010

25 nemendur á fyrstu önn hefja verknám á vinnustađ m.a. á línuskipum, dagróđrabátum, rannsóknaskipum, fiskmarkađi, rannsóknarstöđ í fiskeldi og í fiskvinnslum á Suđurnesjum. Fundur međ fulltrúum vinnumálastofnunar um framhald á verkefni vorannar (18 nemendur) og innritun nýs hóps á haustönn 2010.
Fisktćkniskólinn fćr 7,5m króna norrćnan styrk (50.000 evrur) til ţess ađ vinna fjarnámsefni um međferđ sjávarafla. Verkefniđ er samstarfsverkefni fjögurra Vest- Norrćnna skóla á sviđi Fisktćkni og er styrkt af Nordplus Voksen áćtlun Norrćnu Ráđherranefndarinnar.
Fisktćkniskóli Eyjafjarđar stofnađur í samstarfi Menntskólans, Símeyjar, Dalvíkurbćjar og hagsmunaađila. Markmiđ FE ađ halda úti kennslu á svipuđum forsendum og Fisktćkniskóli Íslands í Grindavík.
Menntamálaráđuneytiđ samţykkir framlag til samstarfs níu framhaldsskóla (FS, FVA, MÍ, FSN, M-Tröllaskaga, FSH, VA, Framhaldsskólanum á Höfn og Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum) um uppbyggingu námsbrautar í Fisktćkni á grundvelli undirbúningsvinnu Fisktćkniskóla Íslands. Fisktćkniskóli Íslands leiđir verkefniđ fyrir hönd Fjölbrautaskóla Suđurnesja. Markmiđ verkefnisins er ađ leggja fram fullunna námskrá til ráđherra í desember 2010.

Júlí 2010

Vinna hafin viđ gerđ kennslubókar í fiskvinnslu. Verkefniđ styrkt af Fiskifélagi Íslands.

Ágúst 2010

Fundur međ fulltrúum Matís

Á döfinni

Ágúst 2010

Símenntun - Kynning á námskeiđum á haustönn í samstarfi viđ Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum og Matís

September 2010

Kennsla í Grindavík:
Grunnhópur í veiđum og vinnslu (fyrsta önn). Áhersla á almenna kynningu, sjómennsku, siglingafrćđi, öryggismál og vinnslu. Starfsţjálfun á vinnustađ.
Framhaldshópur (önnur önn). Áhersla á vélgćslu, veiđitćkni og vinnslu. Starfsţjálfun á vinnustađ.
Fundur níu samstarfsskóla um námsbraut á framhaldsskólastigi á sviđi Fisktćkni.
Fundur fjögurra Vest-Norrćnna samstarfsskóla á sviđi veiđa, vinnslu og fiskeldi um námsefnisgerđ.

Samstarfssamningur gerđur viđ Matís.

Kynning á vinnu viđ námskrá í starfsgreinaráđi okt 2010

2011

Námskrá fisktćkniskóla send til Menntamálaráđuneytis til samţykktar.

Styrkur frá Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins til gerđar námsefnis og tilraunakennslu áfanga um fiskvinnsluvélar.

Undirritađur tveggja ára samningur viđ Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ um kennslu í Fisktćkni.

2012

Menntamálaráđuneyti styrkir tvö verkefni í skólanum. Annars vegna ţróun dreifnáms fyrir nema skólans úti á landi og hins vegna ađ setja upp skimunarlista, gátlista og matstól til ađ hćgt vćri ađ raunfćrnimeta starfsfólk í fiskvinnslu, á móts viđ námskrá skólans, međ ađ minnsta kosti 3 ára starfsreynslu í sjávarútvegi og orđiđ 23 ára. Jafnframt ađ prufukeyra einn raunfćrnimatshóp í fiskvinnslu.

2013

Gögn til raunfćrimats tilbúin og fyrsti raunfćrnimatshópurinn fer í gegnum mat í des. 2013

Einnig voru unnin gögn til ađ raunfćrnimeta starfsfólk til sjós og fiskeldi.

Síldarsjóđurinn styrkir gerđ námsefnis í Fisktćkni ađ upphćđ kr. 3.000.000.

Fyrstu Fisktćknarnir útskrifast.

Stofnuđ samtök Norrćnna Fisktćkniskóla međ ţađ ađ markmiđi ađ deila ţekkingu og afla sér nýrrar ţekkingar í formi námskeiđa og fyrirlestra á sameiginlegum fundum.  Verkefniđ styrkt af Norrćnu ráđherranefndinni og er til ţriggja ára.

Mennta- og menningarmálaráđherra  undirritar samning og starfsleyfi skólans til eins ár (31. Júlí 2014) á fundi í Grindavík .

30 nemendur eru skráđir á haustönn 2013

2014

Undirritađur samningur viđ Atvinnu- nýsköpunarráđuneytiđ um uppbyggingu náms í Fisktćkni

Fiskifélag íslands samţykkir ađ styrkja FTÍ til kynningar á námi á landsvísu 2014-2016

Mmr endurnýjar starfsleyfi skólans til áramóta 2014/2015.  Á haustönn 2014 er stefnt á gerđ samkomulags um rekstur skólans til 2018 -  í samrćmi viđ fjárlög 2015.

 57 nemendur innritađir til náms viđ skólann í Grindavík.  Tuttugu innritast í nám í Fisktćkni á Sauđárkróki í samstarfi frćđsluađila og fyrirtćkja (FISK) og Fisktćkniskóla Íslands.

Undirbúningur ađ raunfćrimati og námi í Fisktćkni á Vestfjörđum í samstarfi viđ heimamenn og verkefni um eflingu menntunar á NV/Bifröst.  Raunfćrnimat í fiskeldi.

Undirbúningur ađ raunfćrnimati og námi í Fisktćkni á Vesturlandi.

Raunfćrnimat í sjómennsku í samstarfi viđ Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum. Í ţeim hópi voru 20 manns. 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista