Sjáið viðtal og myndband úr ævintýralegu skólaferðalagi til Danmerkur og Noregs

Hjá okkur hér í Fisktækniskólanum eru skólaferðir okkar til samstarfskóla í Danmörku og Noregi hápunktur hvers skólaárs. Þetta árið fórum við í upphafi skólaársins og í tilefni þess tók Sibbi Dagbjarts hjá Víkurfréttum stutt viðtal við Pál Val kennara og annan fararstjóra ferðarinnar um þessar ferðir, og tilgang þeirra. Myndböndin úr ferðinni tók hinn fararstjórinn Bernharð Aðalsteinsson

Previous
Previous

Fisktækniskóli Íslands sendir sína hlýjustu strauma til Grindvíkinga

Next
Next

Styrktarhlaup eða ganga á fjallið Þorbjörn