NÁMSKEIÐ

Fisktækniskóli Íslands býður upp á fjölbreytt námskeið sem tengjast sjávarútvegi á einn eða annan hátt. Námskeiðin eru ýmist, auglýst námskeið á markaði opin öllum, eða fyrirtækjanámskeið sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis. Auk styttri námskeiða býður Fisktækniskólinn upp á lengra nám í gæðastjórnun og Marel vinnslutækni. Námskeiðin hafa verið haldin á fjölmörgum vinnustöðum með góðum árangri.

Hægt er að skoða námskeiðin hægra megin á síðunni undir einstaklingsnámskeið og hópa- og fyrirtækjanámskeið. 

 
marine-engineer-officer-working-in-engine-room-YLSXRBD.jpg

VÉLSTJÓRN 750KW <15M

second-war-world-submarine-interior-engine-room-mi-PVWTTV3.jpg

VÉLSTJÓRN 750KW-24M

norwegian-hook-line-fishing-vessel-H5BRN9E.jpg

SMÁSKIPANÁM <15M

INNIHALDSLÝSING MATVÆLA

HACCP GÆÐAKERFI

ÖRYGGI Á VINNUSTAÐ

GÆÐI OG MEÐFERÐ MATVÆLA - FRÁ VEIÐUM TIL VINNSLU

AFLAMEÐFERÐ OG KÆLING

HREINLÆTI OG GERLAGRÓÐUR

NÁMSKEIÐ FYRIR NÝLIÐA Í FISKVINNSLUM

SAMSTARF OG SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ - FJÖLMENNING

MERKINGAR MATVÆLA