Fisktækniskólinn

Námsframboð

  • Fisktæknir

    Fisktæknir

    Nemendur læra aðferðir til að ná sem mestum verðmætum og gæðum úr fiski. Þeir fá innsýn í gæðakerfin sem notuð eru ásamt því að kynnast helstu vélum og tækjum. Í sjávarútvegi er hröð þróun og mikilvægt að fylgjast vel með tækni,  vöruþróun og kröfum markaða að sjálfsögðu í sátt við umhverfið.

    Lesa meira
  • Framhaldsnám

    Framhaldsnám

    Hagnýtt eins árs nám hjá Fisktækniskóla Íslands í samstarfi við Matvælaskóla Sýnis, Marel, Hólaskóla og starfandi fyrirtæki í greininni.

    Lesa meira
  • Námskeið

    Námskeið

    Fisktækniskóli Íslands býður upp á sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Fjárfesting í þekkingu starfsmanna skilar sér. 

    Lesa meira

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Fisktækniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista