Fisktækniskóli Íslands fagnar fánadegi Heimsmarkmiðanna
Fisktækniskóli Íslands fagnar fánadegi Heimsmarkmiðanna og okkar eini sanni Páll Valur flaggar hér.
Við sýnum stuðning okkar við mikilvægi heimsmarkmiðanna og tökum þátt í að flagga #TogetherforTheSDGs með @UN Global Compact á Íslandi og @UNAIceland #GlobalGoals #Agenda2030