Fundur samstarfsaðila í MARREC, samstarfsverkefni á vegum NORA

Fisktækniskóli Íslands er einn samstarfsaðila í MARREC sem er norrænt samstarfsverkefni á vegum NORA sjóðsins. Í verkefninu er unnið að því markmiði að auka sýnileika og aðsókn að námi í haftengdum greinum.

 

Fundur í verkefninu var haldinn í Kaupmannahöfn 22. ágúst og þar voru mættir aðilar frá öllum þátttökustofnunum: Trøndelag County Authority í Noregi, Grenland Maritime Centre á Grænlandi, Sjonam í Færeyjum, Fri Struer Fagskole í Danmörku ásamt Fisktækniskóla Íslands. Myndina tók Dag Willmann.

Previous
Previous

Heimsókn í Fiskkaup

Next
Next

Útskrift