Öryggi á vinnustað

Fjallað er allmennt um umgengni við vélar og tæki og fyrirbyggjandi aðgerðir sem draga úr hættu á óhöppum og slysum. Vinnulöggjöfin kynnt og vinnureglur varðandi hættuleg tæki og aðstæður sem geta skaðað heilsu stafsmanns ef ekki er að gáð. Hvað eru öryggishlífar og neyðarhnappar og annað slíkt. Áhersla lögð á ábyrgð hvers og eins að fara eftir vinnureglum og öryggisreglum. Ávinningur af námskeiðinu er aukin þekking á vinnuverndarmálum og tækifæri til að bæta sitt vinnuumhverfi, fækka slysum og veikindadögum og stuðla almennt að betri líðan starfsmanna.

Lengd 6 kest : Kennari frá Fisktækniskóla Íslands.

Fyrirtækjum er bent á að hafið samband við okkur til að leita tilboða í námskeið.

Öryggi á vinnustað

Fjallað er allmennt um umgengni við vélar og tæki og fyrirbyggjandi aðgerðir sem draga úr hættu á óhöppum og slysum. Vinnulöggjöfin kynnt og vinnureglur varðandi hættuleg tæki og aðstæður sem geta skaðað heilsu stafsmanns ef ekki er að gáð. Hvað eru öryggishlífar og neyðarhnappar og annað slíkt. Áhersla lögð á ábyrgð hvers og eins að fara eftir vinnureglum og öryggisreglum. Ávinningur af námskeiðinu er aukin þekking á vinnuverndarmálum og tækifæri til að bæta sitt vinnuumhverfi, fækka slysum og veikindadögum og stuðla almennt að betri líðan starfsmanna.

Lengd 6 kest : Kennari frá Fisktækniskóla Íslands.

Fyrirtækjum er bent á að hafið samband við okkur til að leita tilboða í námskeið.