GÖNGUM HREINT TIL VERKS!
Fisktækniskóli Íslands leitast við í öllu starfi sínu að sinna umbótum í umhverfismálum
Það eru markmið Fisktækniskóla Íslands að:
Fylgja lögum og reglugerðum varðandi umhverfismál sem snerta starfsvettvang skólans
Efla menntun nemenda og starfsfólks á sviði umhverfismála
Tryggja að öryggismál innan skólans séu til fyrirmyndar
Fara eftir alþjóðlegum viðmiðum og stöðlum varðandi umhverfismál
Smelltu á hnappinn til að skoða Heilsu- og forvarnastefnu Fisktækniskóla Íslands.