EFTIRFARANDI ERU STEFNUR OG VIÐBRAGÐSÁÆTLANIR GEGN EINELTI OG MEÐFERÐ ÁGREININGSMÁLA

Fisktækniskólinn líður ekki einelti, eða annað ofbeldi á vinnustað. Áhersla verður á að stöðva slíka hegðun ef hún kemur upp. Nemendur eru hvattir til að taka afstöðu gegn einelti og ofbeldi í verki með því að bregðast við og láta vita. Jafnframt að skapa þannig skólabrag að skólinn verði öruggur vinnustaður þar sem starfið mótast af virðingu og samvinnu allra.

Um viðbrögð við einelti er tekið mið af reglugerð um einelti. Leiki grunur á því að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni eða annað ofbeldi hafi átt sér skal fylgja verkferli sem felur í sér hvernig málsmeðferð skuli háttað hvort sem um er að ræða óformlega eða formleg málsmeðferð.

Ferill við meðferð mála þegar upp kemur ágreiningur í samskiptum nemenda og starfsfólks s.s. vegna brota á skólareglum eða annara meintra brota. er á sömu nótum og eineltisferlið.

 Smelltu á viðeigandi hnapp til að skoða áætlanirnar.

EINELTI OG ÁGREININGSMÁL

STEFNA GEGN EINELTI OG OFBELDI
MEÐFERÐ ÁGREININGSMÁLA
GAT-008 TILKYNNING