EFTIRFARANDI REGLUR GILDA UM PRÓFTÖKU Í SKÓLA
Lokaprófum hefur fækkað verulega undanfarin ár. Nokkrar námsgreinar fela þó ávallt í sér lokapróf, t.d.
Smáskipanám – Skipstjórn og Vélstjórn og nokkur fleiri fög. Gilda þá sérstakar prófreglur sem ber að fylgja.
Smelltu á viðeigandi hnapp til að skoða prófareglur Fisktækniskóla Íslands.