VÉLSTJÓRN 750KW-24M

Fjölbrautarskóli Suðurnesja í samstarfi við Fisktækniskóla Íslands auglýsir:

Viðbótarnám fyrir vélgæslumenn sem lokið hafa (750 kw.12m)(VV) þá tekur við vélstjórnar 750 kw. á 24m báta og styttri.

Kennt er í lotum:

KÆLITÆKNI: KÆLI2VA05(AV), RAFMAGNSFRÆÐI: RAMV1VA04(AV) OG VÉLSTJÓRN: VÉLS2VA04(BV)  

 Athugið niðurgreiðslu frá stéttafélagi.

 Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar gefur þórdís Daníelsdóttir  disa@fiskt.is eða í  síma 412-5966.

Námið er háð því, að tilskildum lágmarksfjölda verði náð.